24. January, 2012 | Fréttir
Bókin Expansions: Competition and Conquest in Europe Since the Bronze Age eftir sagnfræðinginn Axel Kristinssoni er nú fáanleg á Kindle-formi í vefverslun Amazon (http://www.amazon.com/dp/B0070XD7QY). Nú er því hægt er að kaupa stafræna útgáfu og lesa á tölvu,...
10. January, 2012 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Norræna rannsóknarverkefnið Reading and Writing From Below: Toward a New Social History of Literacy in the Nordic Sphere During the Long Nineteenth Century, hlaut nýlega styrk úr samstarfsverkefni norrænu rannsóknarráðanna, NOS-HS. Aðalumsækjandi var Dr. Tara Nordlund...
22. December, 2011 | Fréttir
14. December, 2011 | Fréttir, Opinber umræða
Stjórnir Hagþenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags þýðenda og túlka, Reykjavíkur Akademíunnar, Blaðamannafélags Íslands og PEN á Íslandi vilja af gefnu tilefni minna á eftirfarandi: Einn af hornsteinum stjórnarskrár Íslands er óskoraður réttur borgaranna til...
9. December, 2011 | Fréttir
STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík á mjög góðu...
19. November, 2011 | Fréttir
ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundur í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni Kannski má segja um Kommúnistaflokk Íslands að aldrei hafi verið skrifað eins mikið um eins lítinn flokk....
16. November, 2011 | Fréttir
Innan ReykjavíkurAkademíunar er komin út bókin Angantýr sem Lestofan gefur út. Lesstofan mun fagna útgáfubókarinnar í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu föstudaginn 18. nóvember kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar og að sjálfsögðu verður bókin á sérstöku...
5. November, 2011 | Fréttir
Málþing í Norrænahúsinu þriðjudaginn 15. nóvember 2011, kl. 15-17 Málþingið er haldið í tilefni af því að bókin Iceland and Images of the North er komin útí útgáfu Reykjavíkur Akademíunnar og Presses de l’Université du Québec. Ritstjóri erSumarliði R. Ísleifsson í...
4. November, 2011 | Fréttir
Kreppur sjálfsins Málþing haldið í ReykjavíkurAkademíunni föstudaginn 4. nóv. 2011, kl. 15:00-18:00 og laugardaginn 5. nóv. frá 10:00-16:00. Á þessu þverfaglega málþingi er ætlunin að fjalla um sjálfskilning og tilvistarvanda mannsins frá ýmsum sjónarhornum guðfræði,...
27. October, 2011 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Viðburðir RA
8. desember kl. 12:05 Í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð Sigurður Pétursson sagnfræðingur: Saga verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum 1890-1930 Fyrirlesturinn mun fjalla um þá umbyltingu viðhorfa og aðstæðna sem fylgdu í kjölfar nýrra þjóðfélagsaðstæðna um...