ReykjavíkurAkademían – áfangasigur

ReykjavíkurAkademían – áfangasigur

Í gær, 17. mars 2011 undirrituðu Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar nýjan styrktarsamning ráðuneytisins við RA. Samningurinn felur í sér að ráðuneytið muni beita sér fyrir a.m.k. 16...

Samningur undirritaður.

Mennta- og menningarmálaráðherra og framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar (RA) undirrituðu í dag styrktarsamning ráðuneytisins við RA. Samningurinn felur í sér að ráðuneytið muni beita sér fyrir a.m.k. 16 milljóna króna árlegu framlagi til RA. Samningurinn gildir...
Skattlagning  sjálfstætt starfandi fræðimanna

Skattlagning sjálfstætt starfandi fræðimanna

Hagþenkir og ReykjavíkurAkademínan bjóða félagsmönnum sínum upp á örnámskeiðið: Skattlagning sjálfstætt starfandi fræðimanna Um þessar mundir eru menn að telja fram tekjur sínar og eignir. Í tengslum við það koma gjarnan upp ýmsar spurningar. Eru tekjunar sem mér...
Án áfngastaðar/Without destinations

Án áfngastaðar/Without destinations

Ráðstefnan er, ásamt alþjóðlegri myndlistarsýningu í safninu, þáttur í verkefninu Án áfangastaðar. Það er þverfaglegt grasrótarverkefni sem hefur að markmiði að hvetja til umræðu í íslensku samfélagi um málefni Íslands sem áfangastaður ferðamanna; stuðla að fræðslu um...

Verkefnisstjóri vegna goðafræðirannsókna

Snorrastofa í Reykholti auglýsir eftir verkefnisstjóra í tímabundið starf.   Stofnunin hefur í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna og Háskóla Íslands hrint af stað mjög stóru rannsóknarverkefni um norræna goðafræði. Margir helstu fræðimenn í greininni, íslenskir og...
Samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi

Samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi

Samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi Lækjartorg kl.14.00 laugardaginn 12.febrúar 2010   Laugardagurinn 12. febrúar er alþjóðlegur samstöðudagur með mótmælendum sem krefjast mannréttinda     Íslandsdeild Amnesty International efnir til samtöðufundar á...
Án áfngastaðar/Without destinations

Án áfangastaðar Without destination

Practicing Nature-Based Tourism Alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna tileinkuð náttúrutengdri ferðamennsku 5.-6. febrúar 2011 Vekjum athygli á ráðstefnunni Practicing Nature-Based Tourism sem haldin verður í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur helgina 5.-6. febrúar 2011....
ReykjavíkurAkademían auglýsir eftir húsnæði

ReykjavíkurAkademían auglýsir eftir húsnæði

ReykjavíkurAkademían, rannsóknarstofnun sjálfstætt starfandi fræðimanna óskar eftir framtíðarhúsnæði til leigu frá 1. apríl n.k. Húsnæðið þarf að bjóða upp á fjölbreytta skrifstofuaðstöðu, rými fyrir bókasafn auk aðstöðu fyrir fundi og fyrirlestra. Einnig þarf...
Jólakveðja Akademíunar

Jólakveðja Akademíunar

Enn og aftur eru að koma jól og nýtt ár. ReykjavíkurAkademían vonar að gamla árið hafi farið mjúkum höndum um ykkur og hinu nýja fylgi ekkert annað en gleði og gæfa. Horfur eru á viðburðaríku ári framundan í rekstri ReykjavíkurAkademíunnar en með samstilltu átaki vina...