13. October, 2022 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Athugasemd ReykjavíkurAkademíunnar, RA við fjárlagafrumvarpið 2023. Vegna Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna.
30. September, 2022 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Sumarið 2022 smíðuðu sagnfræðinemarnir Pétur Stefánsson og Jens Arinbjörn Jónsson gagnagrunn sem tekur til upplýsinga um störf hundruð sjálfstætt starfandi fræðafólks sem á tímabilinu 1997-2021 starfaði, um lengri eða skemmri tíma í Reykjavíkur- og...
12. September, 2022 | Fréttir, Málin, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
ReykjavíkurAkademían heiðraði minningu Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur (1968-2020) sagn-og kynjafræðings, með Þorgerðarmálum sem haldin voru í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, laugardaginn 17. september sl. Við þökkum gestum og fyrirlesurum fyrir ógleymanlegan...
28. May, 2022 | Fréttir
Akademónar er póstlisti Félags ReykjavíkurAkademíunnar
27. May, 2022 | Ársskýrslur, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2021 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar. A...
27. May, 2022 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar árið 2022 var haldinn 25. maí í Dagsbrún, fundarsal RA um hádegisbil. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa þá fóru fram kosningar í stjórnir FRA og RA ses Í stjórn félagsins voru kosin þau Katrín Theódórsdóttir formaður, Salvör...