10. August, 2020 | Fréttir, Gárur
Dr. Þorgerður Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafræðingur og sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni. Það er Þorgerður okkar. Maður segir stundum að eitthvað hafi alltaf verið til. Þannig er það með Þorgerði, hún hefur alltaf verið Akademón, því hún kom...
6. August, 2020 | Fréttir
Í byrjun ágúst birtist grein eftir Dr Árna Daníel Júlíusson félagsmanns í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar í opnum aðgangi á vef tímaritsins Scandinavian Economic Historical Journal. Greinin ber heitið Agricultural growth in a cold climate: the case of Iceland in...
27. July, 2020 | Fréttir, Gárur
Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur og sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 25. júlí. Þorgerður var fædd 9. maí árið 1968 dóttir hjónanna Guðrúnar Bjarnadóttur og...
7. July, 2020 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2019 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Framkvæmdastjóri sá um ritun og frágang skýrslunnar. Skýrsluna má...
16. June, 2020 | Aðalfundur, Fréttir
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, þriðjudaginn 23. júní 2020, kl. 12:00 Í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 4. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins. Skýrsla stjórnar Félags...
15. May, 2020 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Í dag sendi stjórn ReykjavíkurAkademíunni bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með hvatningu um að Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna...