


Ný grein eftir Þorstein Vilhjálmsson
Nýlega birtist fræðigrein á ensku eftir Þorstein Vilhjálmsson um dagbækur Ólafs Davíðssonar. Greinin biritist í Scandinavian Journal of History undir heitinu,The boundaries of pleasure: the diary of Ólafur Davíðsson and the heterotopia of the nineteenth-century...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2019
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2019 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Framkvæmdastjóri sá um ritun og frágang skýrslunnar. Skýrsluna má...
Hugmyndasaga fjalla og eldfjalla á rás 1
Um páskana voru fluttir tveir þættir á Rás1 um hugmyndasögu fjalla og eldfjalla í umsjón akademónsins Sigurlínar Bjarneyjar Gísladóttur. Ástæða er til að vekja athygli á þáttunum sem eru aðgengilegir á RÚV til 8. júlí nk. Í þáttunum er stikklað á stóru í hugmyndasögu...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, þriðjudaginn 23. júní 2020, kl. 12:00 Í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 4. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins. Skýrsla stjórnar Félags...
Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna.
Á dögunum var 15 styrkjum úthlutað úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna. Umsóknir voru alls 82 og því var úthlutunarhlutfallið 18%. ReykjavíkurAkademían óskar öllum styrkþegum til hamingju en sérstaklega Akademónunum: Clarence Edvin Glad, ...
Starfstyrkir Hagþenkis 2020
Nýlega úthlutaði Hagþenkir starfsstyrkjum fyrir árið 2020. ReykjavíkurAkademían óskar öllum styrkhöfum til hamingju en þó sérstaklega Akademónunum sem að þessu sinni eru þau: Árni Daníel Júlíusson. Agricultural growth in a cold climate. The Case of Iceland. Kr....
Hvatt til hækkunar fjárframlags í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna
Í dag sendi stjórn ReykjavíkurAkademíunni bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með hvatningu um að Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna...
Tilnefnd til Maístjörnunnar
Á dögunum var Akademóninn, Sigurlín Bjarney Gísladóttir tilnefnd til Maístörnunnar fyrir ljóðabókina Undrarýmið. Fimm bækur eru tilnendar til verðlaunanna en Maístjarnan sem er veitt í fjórða sinn nú í maí er heiti á ljóðabókaverðlaunum Rithöfundasambands Íslands og...