HIT-verkefnið valið á sýningu EPALE

HIT-verkefnið valið á sýningu EPALE

Evrópuverkefnið HIT – heroes of inclusion and transformation, sem ReykjavíkurAkademían tók þátt í á árunum 2017-2019, hefur verið valið til sýningar á evrópsku vefgáttinni EPALE. Tuttugu og átta úrvalsverkefni voru valin til að vekja athygli á fjölbreytileika...
Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju.

Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju.

Út er komin bókin Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju eftir akdemóninn Aðalstein Eyþórsson og Gunnar Ragnar Jónasson sem báðir eru áhugamenn um sögur og sauðfé. Í bókinni eru rifjaðar upp sögur af íslenskum kindum að fornu og nýju, afrekum...
Ársskýrsla RA 2018

Ársskýrsla RA 2018

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2018 hefur verið birt. Að þessu sinni er stikklað á stóru í skýrslunni sem er gerð að Önnu Þorbjörgu Þorgrímsdóttur sem tók við stöðu framkvæmdastjóra RA um miðjan október 2018. ReykjavíkurAkademían ses (RA ses)...
Aðalfundur RA 2019

Aðalfundur RA 2019

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar var haldinn fimmtudaginn 20. júní. Mörður Árnason stýrði fundi og Þorleifur Hauksson ritaði fundargerð. Að venju gerði formaður stjórnar félagsins, Ingimar Einarsson, grein fyrir störfum stjórnar og Arnþór Gunnarsson gjaldkeri kynnti...