DigiPower verkefnið óskar eftir samstarfsaðilum

DigiPower verkefnið óskar eftir samstarfsaðilum

Föstudaginn 17. febrúar kl. 13:30 mun ReykjavíkurAkademían halda kynningarfund um Erasmus+ samstarfsverkefnið DigiPower (www.digipower.akademia.is). Lengra heiti verkefnisins er ,,Digital Storytelling – Empowerment through cultural integration”....
RA fékk heimsókn frá Atalaya – nýsköpunarsetri

RA fékk heimsókn frá Atalaya – nýsköpunarsetri

Á dögunum fékk RA skemmtilega og gefandi heimsókn frá Atalaya – pólsku menntasetri – sem aðstoðar uppeldisstofnanir, skóla og fyrirtæki við innleiðingu framsækinna kennsluaðferða og starfshátta.  Hugmyndafræði Atalaya er sú að persónulegur þroski...