27. April, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad munu kynna rannsóknir sínar í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar í hádeginu fimmtudaginn 27. apríl, kl. 12:00. Heiti erindisins er: „Menningararfur hverra? Íslenskar fornritarannsóknir og áhrif þeirra 1780-1830“ og byggir á...
12. April, 2017 | Fréttir, Upptökur, Viðburðir RA
ReykjavíkurAkademían kynnir til leiks útvarpsþætti um sögu svartra Bandaríkjamanna í Ríkisútvarpinu um hátíðarnar en þættirnir eru í umsjón Lilju Hjartardóttur, akademóns. Svartir Bandaríkjamenn eru minnihlutahópur sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og...
6. April, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Öndvegiskaffi RA er að þessu sinni tileinkað styrktarsjóðum á vettvangi rannsókna, lista og menningarmiðlunar. Þau Sigrún Ólafsdóttir og Viðar Helgason hjá Rannís munu halda stutt erindi um alþjóðleg sóknarfæri íslenskra fræðimanna í erlenda sjóði og...
27. March, 2017 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Dagana 20.-24. mars komu sjö Slóvakar í námsheimsókn til Íslands en ReykjavíkurAkademían skipulagði ferðina sem styrkt var af Uppbyggingarsjóði EES og er hluti af frekara samstarfi Bjargar Árnadóttur hjá Stílvopninu ehf. við félagasamtök og góðgerðarfélag í...
23. March, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Borgþór Kjærnested mun heiðra okkur í Öndvegiskaffinu í dag með erindi um Finnland. Erindið ber heitið: ,,Finnland, hvaða land er það?”, og hefst stundvíslega klukkan 12:00 í Bókasafni Dagsbrúnar. Snarl og léttmeti í boði.
1. March, 2017 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 heldur Joe Lambert eins dags vinnustofu í aðferð stafrænna sagna (Digital Storytelling). Vinnustofan verður í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, fjórðu hæð frá kl. 9:00 – 17:00. Joe Lambert er frumkvöðull í aðferð...
23. February, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í öndvegi fimmtudaginn 23. febr. næstkomandi mun dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur fjalla um þingstörf alþingis frá því það fór í eina deild 1991 til 2016 eða í aldarfjórðung. Þá var myndaður gagnagrunnur um þingmál, þingmenn og þingfundi sem gefur mikilvægar...
14. February, 2017 | Fréttir
Föstudaginn 17. febrúar kl. 13:30 mun ReykjavíkurAkademían halda kynningarfund um Erasmus+ samstarfsverkefnið DigiPower (www.digipower.akademia.is). Lengra heiti verkefnisins er ,,Digital Storytelling – Empowerment through cultural integration”....
9. February, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í Öndvegi næstkomandi fimmtudag fer Ása Richardsdóttir, fyrrum forseti Leiklistarsambands Íslands og sendiherra Norræna menningarsjóðsins, yfir norræna sjóðakerfið og möguleika á samstarfi og tengingum. Stærstu sjóðirnir eru Norræni menningarsjóðurinn...
30. January, 2017 | Fréttir
Á dögunum fékk RA skemmtilega og gefandi heimsókn frá Atalaya – pólsku menntasetri – sem aðstoðar uppeldisstofnanir, skóla og fyrirtæki við innleiðingu framsækinna kennsluaðferða og starfshátta. Hugmyndafræði Atalaya er sú að persónulegur þroski...