Hagstætt skrifstofuhúsnæði í boði

Hagstætt skrifstofuhúsnæði í boði

Starfar þú sjálfstætt á vettvangi menningar-, hug- og félagsvísinda og ert í leit að skrifstofuhúsnæði á hagstæðu verði og góðum félagsskap? Ef svo er, gæti ReykjavíkurAkademían verið svarið fyrir þig.     ReykjavíkurAkademían ses (RA ses) er...
Nýr framkvæmdastjóri ReykjavikurAkademíunnar ses

Nýr framkvæmdastjóri ReykjavikurAkademíunnar ses

Þann 1. nóvember síðastliðinn var Svandís Nína Jónsdóttir ráðin sem framkvæmdastjóri RA ses. Svandís Nína tók við af Sesselju G. Magnúsdóttur sem gegnt hafði starfinu frá 1. september 2014.  Svandís Nína er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá...
Skráning hafin á málþingið, Fjölmiðlun í almannaþágu?

Skráning hafin á málþingið, Fjölmiðlun í almannaþágu?

  Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og AkureyrarAkademíunnar, verða haldin tvö málþing um fjölmiðlun í almannaþágu. Fyrra málþingið verður haldið laugardaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 10:30-15:00 í Iðnó, Vonarstræti 3....
Nýr framkvæmdastjóri ReykjavikurAkademíunnar ses

Clever Data

Clever Data  Svandís Nína Jónsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar á árunum 2017-2018 stofnaði Clever Data í desember/janúar 2015. Lengri tíma markmið fyrirtækisins var að smíða gagnagrunn með upplýsingum um helstu fyrirtæki landsins, öll ráðuneyti og...