30. August, 2016 | Fréttir
Framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar að ráða framkvæmdastjóra frá 1. nóvember 2016 eða samkvæmt samkomulagi. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar....
1. June, 2016 | Fréttir, Gárur
Hoffmannsgallerí 2005 – 2014 Hoffmannsgallerí var stofnað árið 2005. Það tekur nafn sitt af Pétri Hoffmann, kynlegum kvisti sem um miðja 20. öld bjó í kofa við selsvör, nærri þeim stað þar sem JL-húsið er nú. Þá voru öskuhaugar borgarinnar á þeim slóðum og Pétur...
18. April, 2016 | Ársskýrslur, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2015 er komin út. Líkt og í fyrra er Sesselja G. Magnúsdóttir höfundur skýrslunnar en hún hefur starfað...
23. March, 2016 | Fréttir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Málþingið , Menntun til framtíðar: Háskólamenntaðir án atvinnu – vannýttur auður, var haldið 18. mars 2016 á Fosshótel Reykjavík. Málþinginu var ætlað að vekja athygli á hlutfallslega auknu atvinnuleysi háskólamenntaðra á Íslandi og hvetja til umræðu á...
21. March, 2016 | Rannsóknarverkefni, lokið
Stafrænar sögur (e. Digital Storytelling – Empowerment through Cultural Integration) er samstarfsverkefna sjö landa sem hefur verið starfrækt í mörg ár innan veggja RA. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins og er þetta sjöunda starfsárið. Í stuttu...