Laus staða framkvæmdastjóra RA ses

Laus staða framkvæmdastjóra RA ses

Framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar að ráða framkvæmdastjóra frá 1. nóvember 2016  eða samkvæmt samkomulagi. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar....
Guðni Th. Jóhannesson, félagi í RA, kjörinn forseti Íslands

Guðni Th. Jóhannesson, félagi í RA, kjörinn forseti Íslands

 Laugardaginn 25. júní sl. gengu Íslendingar til kosninga og kusu Guðna Th. Jóhannesson, sagnfræðing og félaga í ReykjavíkurAkademíunnisem sjötta forseta íslenska lýðveldisins. RA óskar Guðna og frú innilega til hamingju með embættið og velfarnaðar...
Hoffmannsgallerí 2005-2014

Hoffmannsgallerí 2005-2014

Hoffmannsgallerí 2005 – 2014 Hoffmannsgallerí var stofnað árið 2005. Það tekur nafn sitt af Pétri Hoffmann, kynlegum kvisti sem um miðja 20. öld bjó í kofa við selsvör, nærri þeim stað þar sem JL-húsið er nú. Þá voru öskuhaugar borgarinnar á þeim slóðum og Pétur...
Starfsstyrkjum Hagþenkis til ritstarfa 2016 úthlutað

Starfsstyrkjum Hagþenkis til ritstarfa 2016 úthlutað

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 13 milljónir til starfsstyrkja til ritstarfa og 200.000 kr. til handritsstyrkja. Alls bárust félaginu 90 umsóknir og af þeim...

Opnað fyrir umsóknir í Stúdentastofu ReykjavíkurAkademíunnar

ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum, tímabundna vinnuaðstöðu til leigu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar að Þórunnartúni 2 í Reykjavík. Vinnuaðstaðan er á mjög góðu...
Ný bók eftir félaga ReykjavíkurAkademíunnar

Ný bók eftir félaga ReykjavíkurAkademíunnar

Út er komin bókin, Hugskot – skamm, fram- og víðsýni eftir Friðbjörgu Ingimarsdóttur og Gunnar Hersvein, félaga í ReykjavíkurAkademíunni.   Höfundar Hugskots hafa áralanga reynslu af starfi sem tengist efni bókarinnar, meðal annars sem kennarar og...
Stafrænar sögur – Digital Storytelling

Stafrænar sögur – Digital Storytelling

Stafrænar sögur (e. Digital Storytelling – Empowerment through Cultural Integration) er samstarfsverkefna sjö landa sem hefur verið starfrækt í mörg ár innan veggja RA. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins og er þetta sjöunda starfsárið. Í stuttu...