13. March, 2012 | Fréttir
Fjórða íslenska söguþingið verður haldið í húsakynnum Háskóla Íslands 7.-10. júní 2012. Þessi þing eru orðin fastur viðburður, fyrsta þingið var haldið árið 1997, annað árið 2002 og hið þriðja árið 2006. Þingið nú þjónar sem áður allt í senn sem vettvangur fyrir...
24. January, 2012 | Fréttir
Bókin Expansions: Competition and Conquest in Europe Since the Bronze Age eftir sagnfræðinginn Axel Kristinssoni er nú fáanleg á Kindle-formi í vefverslun Amazon (http://www.amazon.com/dp/B0070XD7QY). Nú er því hægt er að kaupa stafræna útgáfu og lesa á tölvu,...
10. January, 2012 | Fréttir, Rannsóknarverkefni, lokið
Norræna rannsóknarverkefnið Reading and Writing From Below: Toward a New Social History of Literacy in the Nordic Sphere During the Long Nineteenth Century, hlaut nýlega styrk úr samstarfsverkefni norrænu rannsóknarráðanna, NOS-HS. Aðalumsækjandi var Dr. Tara Nordlund...
22. December, 2011 | Fréttir
14. December, 2011 | Fréttir, Opinber umræða
Stjórnir Hagþenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags þýðenda og túlka, Reykjavíkur Akademíunnar, Blaðamannafélags Íslands og PEN á Íslandi vilja af gefnu tilefni minna á eftirfarandi: Einn af hornsteinum stjórnarskrár Íslands er óskoraður réttur borgaranna til...
9. December, 2011 | Fréttir
STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík á mjög góðu...
19. November, 2011 | Fréttir
ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundur í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni Kannski má segja um Kommúnistaflokk Íslands að aldrei hafi verið skrifað eins mikið um eins lítinn flokk....
16. November, 2011 | Fréttir
Innan ReykjavíkurAkademíunar er komin út bókin Angantýr sem Lestofan gefur út. Lesstofan mun fagna útgáfubókarinnar í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu föstudaginn 18. nóvember kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar og að sjálfsögðu verður bókin á sérstöku...
5. November, 2011 | Fréttir
Málþing í Norrænahúsinu þriðjudaginn 15. nóvember 2011, kl. 15-17 Málþingið er haldið í tilefni af því að bókin Iceland and Images of the North er komin útí útgáfu Reykjavíkur Akademíunnar og Presses de l’Université du Québec. Ritstjóri erSumarliði R. Ísleifsson í...