Söguþing 2012

Fjórða íslenska söguþingið verður haldið í húsakynnum Háskóla Íslands 7.-10. júní 2012. Þessi þing eru orðin fastur viðburður, fyrsta þingið var haldið árið 1997, annað árið 2002 og hið þriðja árið 2006. Þingið nú þjónar sem áður allt í senn sem vettvangur fyrir...
Rannsóknamiðja ReykjavíkurAkademíunnar

Rannsóknamiðja ReykjavíkurAkademíunnar

Rannsóknamiðja ReykjavíkurAkademíunnar Vekjum athygli á því að hafinn er undirbúningur að stofnun Rannsóknamiðju ReykjavíkurAkademíunnar sem áætlað er að hefji starfsemi á haustdögum 2012. Rannsóknamiðjan mun sinna almennum fyrirspurnum nýdoktora og annarra fræðimanna...
Fréttatilkynning: Expansions sem rafbók

Fréttatilkynning: Expansions sem rafbók

      Bókin Expansions: Competition and Conquest in Europe Since the Bronze Age eftir sagnfræðinginn Axel Kristinssoni er nú fáanleg á Kindle-formi í vefverslun Amazon (http://www.amazon.com/dp/B0070XD7QY). Nú er því hægt er að kaupa stafræna útgáfu og lesa á tölvu,...

ÁLYKTUN UM VELFERÐ GAGNRÝNNA ÍSLENDINGA

  Stjórnir Hagþenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags þýðenda og túlka, Reykjavíkur Akademíunnar, Blaðamannafélags Íslands og PEN á Íslandi vilja af gefnu tilefni minna á eftirfarandi: Einn af hornsteinum stjórnarskrár Íslands er óskoraður réttur borgaranna til...
Stúdentastofa

Stúdentastofa

STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík á mjög góðu...
Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð?

Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð?

ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundur í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni Kannski má segja um Kommúnistaflokk Íslands að aldrei hafi verið skrifað eins mikið um eins lítinn flokk....
Angantýr

Angantýr

Innan ReykjavíkurAkademíunar er komin út bókin Angantýr sem Lestofan gefur út. Lesstofan mun fagna útgáfubókarinnar í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu föstudaginn 18. nóvember kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar og að sjálfsögðu verður bókin á sérstöku...
Ímynd Íslands eftir hrun, hefur umræðan eitthvað breyst

Ímynd Íslands eftir hrun, hefur umræðan eitthvað breyst

Málþing í Norrænahúsinu þriðjudaginn 15. nóvember 2011, kl. 15-17   Málþingið er haldið í tilefni af því að bókin Iceland and Images of the North er komin útí útgáfu Reykjavíkur Akademíunnar og Presses de l’Université du Québec. Ritstjóri erSumarliði R. Ísleifsson í...