8. February, 2010 | Fréttir
ÍNOR og ReykjavíkurAkademían kynna: Fyrirlestraröð um ímyndir og sjálfsmyndir.Í samstarfi við Háskólann á Bifröst Þriðji fyrirlesturinn verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni,Hringbraut 121 frá kl. 12:00 -13:00 föstudaginn 26. febrúar ífyrirlestrarsal á 4....
8. February, 2010 | Fréttir
ÍNOR og ReykjavíkurAkademían kynna: Fyrirlestraröð um ímyndir og sjálfsmyndir.Í samstarfi við Háskólann á Bifröst Annar fyrirlesturinn verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121 frá kl. 12:00 -13:00 föstudaginn 12. febrúar í fyrirlestrarsal á 4....
3. February, 2010 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
[Gammablossar myndast í hamfarakenndum ævilokum massa – mikilla sólstjarna. Þeir geta orðið gríðarlega bjartir og sjást langt að]. Fyrirlestraröð í ReykjavíkurAkademíu sem er haldin einu sinni í mánuði Föstudagur í ReykjavíkurAkademíu JL-húsinu –...
27. January, 2010 | Fréttir
ÍNOR og ReykjavíkurAkademían í samstarfi við Háskólann á Bifröst kynna: Fyrirlestrar um ímyndir og sjálfsmyndir. Fyrirlestrarnir verða haldnir í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121 frá 12:00 – 13:30 á föstudögum og er fyrsti fyrirlesturinn á föstudaginn 29....
27. January, 2010 | Fréttir
Árið 2004 var gerður þjónustusamningur milli Reykjavíkurborgar og ReykjavíkurAkademíunnar, sem kveður á um að fræðimenn RA taki að sér ýmis verkefni, ýmist að eigin frumkvæði eða að beiðni borgarinnar. Samningurinn var endurnýjaður árið 2007 en rann út sl. haust. Nú...
18. December, 2009 | Fréttir
ReykjavíkurAkademían óskar vinum sínum, velunnurum og landsmönnum öllum til sjávar og sveita og á erlendri grund farsældar á nýju ári andlegs þroska, siðferðisbata og fræðilegrar fjölbreytni.
10. December, 2009 | Fréttir
Nýr landspítalihvar – hvernig – og fyrir hverja Málþing í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 12. des. n.k. AÐGANGUR ÓKEYPIS Dagskrá: 10:00 – 10:05 Ráðstefnan sett fundarstjóri f.h. dr. Davíð Ólafsson sagnfræðingur ReykjavíkurAkademíunni...
10. December, 2009 | Fréttir
Málþing til heiðurs Kristjáni Árnasyni í tilefni af þýðingu hans á Ummyndunum Óvíds. Sú þrifnaðarsýsla Kristjáns Árnasonar að þýða Ummyndanir Óvíds er stórviðburður í íslenskri bókmenntasögu því hverri þjóð er nauðsyn að eiga þýðingar á helstu verkum...
9. December, 2009 | Fréttir
Laugardaginn 19. desember 2009, kl. 13 mun Þjóðfræðistofa blása til þjóðfræðiþings, útgáfuhófs og menningardagskrár. Auk þess að miðla af rannsóknum verður leikin tónlist, sýndar kvikmyndir og haldið upp á nýjar útgáfur. Þá munu höfundar lesa upp úr nýútgefnum bókum....
2. December, 2009 | Bækur, Fréttir, Gárur, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning V Andlitsdrættir samtíðarinnar Haukur Ingvarsson Haukur Ingvarsson fjallar hér um síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, þ.e. Kristnihald undir Jökli, Innansveitarkroniku og Guðsgjafaþulu. Hann fjallar um viðtökusögu þessara skáldsagna og sýnir fram á...