Svæðisbundnar ímyndir 25. febrúar

Miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.00 – 22.00 halda Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Guðrún Helgadóttir, frá Háskólanum á Hólum, fyrirlestur undir heitinu Svæðisbundnar ímyndir. Athugasemdir og viðbrögð eru í höndum Valdimars Hafsteins  og fundarstjóri er Ólöf Gerður...

Gammablossar 11. febrúar

Í Gammablossum miðvikudaginn 11. febrúar flytur Dr. Gunnþóra Ólafsdóttir fyrirlesturinn „Náttúrutengsl og upplifanir ferðamanna á Íslandi. Fjögur tengslamynstur vellíðunar“. Fyrirlesturinn hefst stundvíslega klukkan kl. 12:05 og stendur til klukkan 13:00.Allir...

Vettvangsrannsóknir og viðmið siðfræðinnar 10. febrúar

Dr. Vilhjálmur Árnason heldur fyrirlestur á vegum Mannfræðifélags Íslands þriðjudaginn 10. febrúar n.k. í fyrirlestraröðinni VETTVANGUR – NÁLGUN – SIÐFERÐI. Fyrirlestur Vilhjálms nefnist Vettvangsrannsóknir og viðmið siðfræðinnar og hefst klukkan 20.00 Í þessu erindi...

Brestir í hagfræðinni 7. febrúar

Fyrsti alþýðufyrirlestur ReykjavíkurAkademíunnar Laugardaginn 7. febrúar á milli kl. 12-14 flytur Gunnar Tómasson fyrirlesturinn Brestir í hagfræðinni. Eftir kaffihlé verða almennar fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri er Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur. Í...

Morgunkaffi í menningarkreppu laugardaginn 17. janúar

Er íslensk menningarstefna á tímamótum? Laugardaginn 17. janúar bjóða ReykjavíkurAkademían og meistaranám í morgunkaffi í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar til að ræða stefnumótun í menningarmálum. Málþingið hefst klukkan 10.00 og stendur til 12.00.Miklar breytingar...
Akademón mánaðarins

Akademón mánaðarins

Akademón janúarmánaðar erDavíð Ólafsson, sagnfræðingur             Hvað ertu að spinna? Hver er uppáhalds sagnfræðingurinn þinn? Hver er skemmtilegasta sagnfræðibókin þín?   Aðrir heiðursakademónar  

Ljáðu þeim eyra 4. desember

3.12.2008Fjórða samræðustund ReykjavíkurAkademíunnar og Súfistans verður fimmtudagskvöldið 4. desember kl. 20 Hún hefst með stuttu erindi Auðar Ingvarsdóttur sagnfræðings um hugsjónir og trú í Njálu. Síðan kynnir Árni Bergmann bók sína Glíman við Guð og Guðmundur...

Lög félags ReykjavíkurAkademíunnar

Lög Félags ReykjavíkurAkademíunnar Heiti og tilgangur 1. gr. Félagið heitir Félag ReykjavíkurAkademíunnar. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. gr. Tilgangur félagsins er að styðja við starfsemi og standa vörð um hagsmuni ReykjavíkurAkademíunnar ses. Félagar,...