Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri

Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri

ReykjavíkurAkademían hlaut nýverið Nordplus styrk frá menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar en áhersluatriði áætlunarinnar fyrir árin 2023-2024 er að efla menntasamstarf til að stuðla að samfélagslega sjálfbærri framtíð. Styrkurinn er undirbúningsstyrkur fyrir...
Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks

Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks

Úthlutun styrkja úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna var tilkynnt við athöfn í Landsbókasafni 16. maí. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ávarpaði gesti og afhenti styrkþegum blóm. Veittir voru styrkir til 17...
Útgáfuhóf Erasmus+ vegna inngildingarbæklings

Útgáfuhóf Erasmus+ vegna inngildingarbæklings

Tveir félagar í ReykjavíkurAkademíunni, Björg Árnadóttir og Embla Guðrún Ágústsdóttir, voru þann 23. mars ræðumenn og sérstakir gestir í útgáfuhófi Landskrifstofu Erasmus+ vegna nýrrar handbókar um inngildingu fatlaðs fólks í evrópsk æskulýðsverkefni. Björg Árnadóttir...