


Gervigreind og lýðræði. Grein Hauks Arnþórssonar
Haukur Arnþórsson fjallar um áskoranir samfélagsins sem tengjast gervigreind og áhrif á lýðræði. Greinin birtist á Visi.is

Ástand: upplausn – viðhorfsgrein Björns S. Stefánssonar
Björn S. Stefánsson ræðir mikilvægi kosninga fyrir lýðræðið. Raðval og sjóðval eru aðferðir við atkvæðagreiðslu og kosningu. Greinin birtist í Morgunblaðinu.

Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri
ReykjavíkurAkademían hlaut nýverið Nordplus styrk frá menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar en áhersluatriði áætlunarinnar fyrir árin 2023-2024 er að efla menntasamstarf til að stuðla að samfélagslega sjálfbærri framtíð. Styrkurinn er undirbúningsstyrkur fyrir...
Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks
Úthlutun styrkja úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna var tilkynnt við athöfn í Landsbókasafni 16. maí. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ávarpaði gesti og afhenti styrkþegum blóm. Veittir voru styrkir til 17...
Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 – umsögn ReykjavíkurAkademíunnar
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur þessa dagana til umsagnar þingályktunartillögu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025. (Þingskjal 1530 – 982. Mál. 153....
Fjármálaætlun fyrir árin 2024-2028. Athugsemd ReykjavíkurAkademíunnar
Athugasemdin beinist að því að
fræðasamfélagið utan háskólanna er hvergi ávarpað þrátt fyrir að þung áhersla sé lögð á mikilvægi
rannsókna og nýsköpunar.

Útgáfuhóf Erasmus+ vegna inngildingarbæklings
Tveir félagar í ReykjavíkurAkademíunni, Björg Árnadóttir og Embla Guðrún Ágústsdóttir, voru þann 23. mars ræðumenn og sérstakir gestir í útgáfuhófi Landskrifstofu Erasmus+ vegna nýrrar handbókar um inngildingu fatlaðs fólks í evrópsk æskulýðsverkefni. Björg Árnadóttir...
Efling þekkingarsamfélags? Umsögn um tillögu til þingsályktunar
ReykjavíkurAkademían skilaði nýverið umrsögn í samráðsgögn stjórnvalda um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til að efla þekkingarsamfélagið á Ísland til ársins 2025. Í umsögn stofnunarinnar er athyglinni einkum beint að þeim þáttum tillögunnar sem...