Af akademíunetföngum

Af akademíunetföngum

  Félögum ReykjavíkurAkademíunnar gefst kostur á að fá úthlutað hjá skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar netfangi með endingunni  akademia.is. Einnig er hægt nálgast á sama stað merki ReykjavíkurAkademíunnar til að nota sem undirskrift í tölvupóstum. Hafið samband...
Nýr fræðimaður: Stefán Jökulsson

Nýr fræðimaður: Stefán Jökulsson

Stefán hefur unnið við grunnskólakennslu, dagskrárgerð í útvarpi, hugmyndavinnu og  textagerð, þýðingar, hljóðfæraleik, rannsóknir og ritstörf.  Hann var til dæmis fyrsti ritstjóri Nýrra menntamála, fagtímarits Hins íslenska kennarafélags og Kennarasambands Íslands,...
Kvennaverkfall 2023 – skrifstofan lokuð

Kvennaverkfall 2023 – skrifstofan lokuð

Í dag, þriðjudaginn 24. október 2023 er kvennaverkfall. Á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar vinna eingöngu konur og þess vegna er skrifstofan lokuð. Nánari upplýsingar og innblástur er hægt að sækja á vefsíðuna kvennafri.is Skrifstofa ReykjavíkurAkademíunnar er opin...
Starfsstyrkir Hagþenkis 2023

Starfsstyrkir Hagþenkis 2023

Nýlega úthlutaði Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna starfsstyrkjum til þrjátíu og tveggja fræðirithöfunda. 50 umsóknir bárust og samtals var úthltað 20 miljónum króna. Þrjú verkefni hlutu hæsta styrk, 1.200.000 kr, tvö 1.000.000 kr., eitt 800.000 kr....
Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan

Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan

Á Fræðaþingi 2023 var haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.

Guðrún Hallgrímsdóttir gullverðlaunahafi

Guðrún Hallgrímsdóttir gullverðlaunahafi

Guðrún Hallgrímsdóttir sem starfar við ReykjavíkurAkademíuna, hlaut verðlaunin Gold Innovative Food of the Year  2023 AWARD WINNER frá GLOBALWIIN, (Global Women Inventors & Innovators Network) sem veitt voru á ársfundi samtakanna í Hörpu 7. september síðastliðinn....
Fræðaþing 2023: Innan garðs og utan

Fræðaþing 2023: Innan garðs og utan

Í Fróða, fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, föstudaginn 22. september kl. 13 til 17. Á Fræðaþingi 2023 er sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna...
Viðhorfsgrein: Er íslenskan í hættu?

Viðhorfsgrein: Er íslenskan í hættu?

Höfundur greinarinnar, dr. Haukur Arnþórsson, er stjórnsýslufræðingur og starfar við ReykjavíkurAkademíuna. Greinin birtist á Visi, 28. ágúst 2023. Efni hennar og innihald eru á ábyrgð greinarhöfundar og endurspegla ekki stefnu ReykjavíkurAkademíunnar....
Smíði gagnagrunns – nýsköpunarverkefni

Smíði gagnagrunns – nýsköpunarverkefni

Sumarið 2022 smíðuðu sagnfræðinemarnir Pétur Stefánsson og Jens Arinbjörn Jónsson gagnagrunn sem tekur til upplýsinga um störf hundruð sjálfstætt starfandi fræðafólks sem á tímabilinu 1997-2021 starfaði, um lengri eða skemmri tíma í Reykjavíkur- og...