Guðrún Hallgrímsdóttir gullverðlaunahafi

Guðrún Hallgrímsdóttir gullverðlaunahafi

Guðrún Hallgrímsdóttir sem starfar við ReykjavíkurAkademíuna, hlaut verðlaunin Gold Innovative Food of the Year  2023 AWARD WINNER frá GLOBALWIIN, (Global Women Inventors & Innovators Network) sem veitt voru á ársfundi samtakanna í Hörpu 7. september síðastliðinn....
Fræðaþing 2023: Innan garðs og utan

Fræðaþing 2023: Innan garðs og utan

Í Fróða, fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, föstudaginn 22. september kl. 13 til 17. Á Fræðaþingi 2023 er sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna...
Viðhorfsgrein: Er íslenskan í hættu?

Viðhorfsgrein: Er íslenskan í hættu?

Höfundur greinarinnar, dr. Haukur Arnþórsson, er stjórnsýslufræðingur og starfar við ReykjavíkurAkademíuna. Greinin birtist á Visi, 28. ágúst 2023. Efni hennar og innihald eru á ábyrgð greinarhöfundar og endurspegla ekki stefnu ReykjavíkurAkademíunnar....
Smíði gagnagrunns – nýsköpunarverkefni

Smíði gagnagrunns – nýsköpunarverkefni

Sumarið 2022 smíðuðu sagnfræðinemarnir Pétur Stefánsson og Jens Arinbjörn Jónsson gagnagrunn sem tekur til upplýsinga um störf hundruð sjálfstætt starfandi fræðafólks sem á tímabilinu 1997-2021 starfaði, um lengri eða skemmri tíma í Reykjavíkur- og...
Nýr fræðimaður: Þorgeir Sigurðsson

Nýr fræðimaður: Þorgeir Sigurðsson

Nýlega hóf Þorgeir Sigurðsson doktor í íslenskri málfræði störf við ReykjavíkurAkademíuna. Nýlegar rannsóknir hans eru um íslenskt fornmál og bragfræði, meðal annars um rísandi tvíhljóð í fornmáli og nýlega (2023) birtist í Mäl og Minne 115 1, greinin How inaccurate...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2022

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2022

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2022 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
Kveðja ReykjavíkurAkademíunnar: Björn S. Stefánsson (1937-2023)

Kveðja ReykjavíkurAkademíunnar: Björn S. Stefánsson (1937-2023)

Okkar kæri félagi, Björn S. Stefánsson búnaðarhagfræðingur og forstöðumaður Lýðræðissetursins andaðist á Landspítalanum 31. maí síðastliðinn. Björn starfaði við ReykjavíkurAkademíuna allt frá upphafsárunum í JL húsinu og fram á síðasta dag. Rannsóknir hans á kosningum...
Nýr starfsmaður á skrifstofu Akademíunnar

Nýr starfsmaður á skrifstofu Akademíunnar

Í apríl var Linda Guðlaugsdóttir ráðin á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar. Linda sem er er grafískur hönnuður og vatnslitamálari og vann lengi við útlitshönnun tímarita hjá Birtíngi. Hún mun sinna samskiptum og þjónusta þá sem starfa þar og félaga RA. Reikningshald,...
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2023 Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna fimmtudaginn 8. júní 2023, kl. 12.00 Við stóra borðið á annarri hæð Þórunnartúns 2 Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins Skýrsla stjórnar Félags ReykjavíkurAkademíunnar (FRA)...