11. September, 2023 | Fréttir
Guðrún Hallgrímsdóttir sem starfar við ReykjavíkurAkademíuna, hlaut verðlaunin Gold Innovative Food of the Year 2023 AWARD WINNER frá GLOBALWIIN, (Global Women Inventors & Innovators Network) sem veitt voru á ársfundi samtakanna í Hörpu 7. september síðastliðinn....
3. September, 2023 | Fræðaþing, Fréttir
Í Fróða, fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, föstudaginn 22. september kl. 13 til 17. Á Fræðaþingi 2023 er sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna...
29. August, 2023 | Fréttir
Höfundur greinarinnar, dr. Haukur Arnþórsson, er stjórnsýslufræðingur og starfar við ReykjavíkurAkademíuna. Greinin birtist á Visi, 28. ágúst 2023. Efni hennar og innihald eru á ábyrgð greinarhöfundar og endurspegla ekki stefnu ReykjavíkurAkademíunnar....
5. July, 2023 | Rannsóknarverkefni, lokið
Sumarið 2022 smíðuðu sagnfræðinemarnir Pétur Stefánsson og Jens Arinbjörn Jónsson gagnagrunn sem tekur til upplýsinga um störf hundruð sjálfstætt starfandi fræðafólks sem á tímabilinu 1997-2021 starfaði, um lengri eða skemmri tíma í Reykjavíkur- og...
21. June, 2023 | Ársskýrslur
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2022 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....