1. April, 2022 | Fréttir, Gárur
Fallinn er frá, langt fyrir aldur fram, einn af máttarstólpum ReykjavíkurAkademíunnar á upphafsárum hennar, Geir Svansson bókmenntafræðingur eftir langt og strangt stríð við skelfilegan sjúkdóm. Á þessum fyrstu árum vissi ReykjavikurAkademían kannski ekki alveg enn...
18. March, 2022 | Fréttir
Okkar kona, Þuríður Jónsdóttir tónskáld, er tilnefnd til íslensku tónlistaverðlaunanna 2022 fyrir fiðlukonsertinn LEIKSLOK sem var frumfluttur 10. júní sl. á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands af Unu Sveinbjarnadóttur fiðluleikara en Þuríður samdi Leikslok fyrir...
17. March, 2022 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Upptökur, Viðburðir RA
Í dag, 17. mars, fjallaði Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur við RA í fyrirlestri um nýútkomna bók sína Hæstiréttur í hundrað ár. Saga. Í fyrirlestrinum ræddi Arnþór meðal annars hvernig hann nálgaðist verkefnið og mótaði það, hvaða áskoranir það fól í sér og helstu...
16. March, 2022 | Borgarmálþing, Fréttir, Upptökur, Viðburðir RA
Annar viðburður, ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem nefnist Listsköpun og samvinna: Leiðir að virkni og velferð fór fram í hádeginu í dag, 16. mars í beinu streymi. Þar sögðu fimm kennarar við listkennslubraut Listaháskóla Íslands frá samvinnu- og...
10. March, 2022 | Fréttir
Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins eftir demóninn Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu dómnefndar Bologna-verðlaunanna. Verðlaunabækurnar verða á sérstakri sýningu á barnabókamessunni í...
3. March, 2022 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Upptökur, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 3. mars steig Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands á stokk í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar um niðurstöður Loftslagsráðstefnunnar í Glasgow (COP26) sl. haust og hvers má vænta af næsta fundi sem verður haldinn í nóvember nk. í...
20. February, 2022 | Fréttir
Gunnar Þorri Pétursson er handhafi Íslensku þýðingaverðlaunanna árið 2022 fyrir þýðingu sína á bókinni Tsjernobyl-bænin. Framtíðarannáll eftir Svetlana Aleksíevítsj. sem Angústúra gaf út. Bókin fjallar um spreningingarnar í kjarnaklúfi í Tsjernobyl í Úkraínu...
16. February, 2022 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Upptökur, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 hélt Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins fyrirlestur um fjárhagsstöðu innflytjenda á Íslandi stöðu á húsnæðismarkaði og heilsu sem byggir á nýlegri könnuna á stöðu launafólks meðal félaga...
10. February, 2022 | Fréttir
Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur hefur verið tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir ritið Hæstiréttur í hundrað ár. Saga sem nýlega kom út hjá Bókmenntafélaginu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að um sé að ræða “verðugt afmælisrit sem grefur upp...
8. February, 2022 | Fréttir
Í dag var fjallað um samfélagslistir í dag í Mannlega þættinum á Rás1 og auðvitað rætt við Björgu Árnadóttur um viðburðarröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistum sem hefst miðvikudaginn 16. febrúar kl. 15.00 í Borgarleikhúsinu og er streymt á síðu...